Afreksmenn

Thomas Alva Edison:  Ljósapera, grammófónn, talsíminn, fyrsta rafveitan 1881

Robespierre:  Einn af leiðtogum jakobína, varð einvaldur 1794, hálshöggvin sama ár.

Henry Ford:  Bílaframleiðandi, Ford T 1909, fjöldaframleiðsla, góðvinur Edisons.

Arkwright:  Spunavélar 1769 og 1779, hárkollulitari.

Cartwright:  Vefstóll 1789, prestur.

Stephenson:  “Rocket” 1825 fyrsta eimreiðin.

James Watt:  Gufuvél 1769, framleiðsla hefst 1785.

Henry Bessemer:  Aðferð til að vinna stál árið 1855.

Robert Fulton:  Gufuskip 1807.

Morse:  Ritsíminn 1840.

Alexander Graham Bell:  1847-1922, myndavél, ritvél.

Daimler og Benz:  Fyrsti bíllinn 1885.

Wright bræður:  Flugu fyrst vélflugu 1903.

Lúðvík XVI.:  Fórnarlamb frönsku stj.bylt., hálshöggvin 1793.

Maria Antonette:  Drottning Lúðvíks XVI., austurísk, hálshöggvin 1794.

Axel von Fersen:  Friðill Mariu A., skipuleggur flótta kóngs 1791, mistekst.

Mirabeu greifi:  Aðaltalsmaður girondína í fr.stj.bylt., alræmdur svallari og gerspilltur.

Danton:  Einn af forystumönnum jakobína í fr.stj.bylt., hálshöggvin 1793.

Jean-Paul Marat: Einn af forystumönnum jakobína í fr.stj.bylt., drepinn af Charlotte Corday

Napóleon Bonaparte:  Stuttur Frakki, réð heiminum, eða svo gott sem.

Alexander I.:  Rússakeisari, einn af aðalmönnum á Vínarfundinum 1815, ríkti 1801-1825.

Mettermich fursti:  Einn af aðalmönnum Vínarfundarins, utanríkisráðherra Austurríkis.

Friðrik Vilhjálmur III.:  Kóngur Prússlands, fulltrúi þeirra á Vínarfundinum.

Castlereagh:  Utanríkisráðherra Breta, fulltrúi þeirra á Vínarfundinum.

Loðvík XVIII.:  Kóngur Frakkl., 1814-1824, góður kall og heldur mannréttindum og ýmsu öðru sem náðist á byltingarárunum.

Karl X.:  Kóngur Frakkl. 1824-1830, bróðir Loðvíks XVIII., reynir að afnema allar breyt. bylt., en uppsker júlíbylt. í staðinn.

Loðvík Filipus:  Kóngur Frakkl. 1830-1848, Perukóngur, fínn kall og heldur fram frjálslyndi, og “laizess faire”.

Daniel O´Connel:  Forystumaður Íra sem börðust fyrir fullum pólitískum réttindum upp úr 1820.

Robert Owen:  Skoti, einn af upphafsmönnum socialista, hætti að nota börn í versmiðjum sínum og deildi hagnaði með starfsfólki sínu, reyndi að skapa vissa Utopíu kringum verksm. sínar.

Fergus O´Connor:  Áhrifamesti leiðtogi chartista í Engl., á fyrri hluta 19. aldar.  Chartistar boðuðu alm. kosn.rétt karla, jöfnun kosn.réttar, leynilega kosn., óeignabundið kjörgengi og þingfararkaup fyrir þingmenn.

Louis Blanc:  Einn af upphafsmönnum socialista, kom á þjóðvinnustöðvaum í París, einn aðalmaður fr.stj.bylt. 1848.

Loðvík Napóleon:  Frændi Napóleons mikla, síðar kallaðue Napóleon III., settur forseti 1848.  Verður keisari 1851.

Cavour:  Forsætisráðherra Sardiníu um og eftir miðja 19. öld.  Ath samstarf við Napóleon III.

Garibaldi:  Byltingaarforingi Ítala frá 1848, fellir einveldisstjórn S-Ítalíu og leggur lokahönd á sameiningu Ítalíu um 1860.

Alfred Nobel:  Fann upp dínamítið (1833-1896), nóbelsverðlaun skírð eftir honum.

Jules Verne:  1828-1905 Franskur rithöfundur, “umhv. jörðina á 80 dögum” o.s.frv.

Marie Curie:  1867-1934, ásamt manni sínum uppgötvaði hún geislavirku efnin poloniun og radium.

Lois Pasteur:  1822-1895, fann upp aðferðir til að drepa sjúkdómsvaldandi örverur.

Charles Darwin:  1809-1882, þróunarkenningin, “hinir hæfustu lifa af”, náttúruval.

Benjamín Disraeli:  1804-1881  Stjórnmálaskörungur úr breska íhaldsflokknum, fylgjandi heimsvaldastefnu og auknum kosn.rétti verkamanna í borgum.

William Gladstone:  1809-1898, Stjórnmálaskörungur úr breska frjálslynda flokknnum, barðist fyrir frjálsri verslun og heimastjórn Íra.

Viktoría drottning:  Ríkti 1845-1901 í Engl., hræsnistímabilið.

Florence Nightingale:  1820-1910, áttaði sig á að hreinlæti skipti máli við lækningar, o.fl., stofnaði hjúkrunarskóla sem varð undanfari nútíma heilbrigðisþjónustu.

Edmund Burke:  1723-1797, guðfaðir íhaldsstefnunnar.

Adam Smith:  1723-1790, nafntogaður hagfræðingur, lagði fram “láta vera” stefnuna, lagði grundvöll að liberalisma – frjálshyggju.

John Stuart Mill: 1806-1873:  Breskur heimspekingur, skrifaði merkt rit, “on liberty”, og lagði grundvöllinn að social-liberalisma.

Edward Bernstein:  1850-1932, þjóðverji sem klauf socialista í tvo flokka og varð guðfaðir social-demókrata.

Karl Marx:  1818-1883, þjóðverji, upphafsmaður sögulegrar efnishyggju; socialisma.

Friedrich Engels:  1820-1895, þjóðverji, samverkamaður Marx, gáfu saman út Kommúnistaávarpið.

Clara Zetkin:  1857-1933, upphafskona kvennréttindahreyfingu socialista í Þýskalandi eftir 1890.

Emmeline Pankhurst:  1858-1921, fremsta forvígiskona súffragettanna í Bretlandi.

Otto von Bismarck:  1815-1898, Prússi, landeigandi. Kosinn á þýska þingið og á þing Prússlands.  Kanslari Prússlands 1862, sameinaði Þýskaland.

Alfreð Dreyfus:  1859-1935, höfuðsmaður af gyðingaættum, ranglega dæmdur fyrir njósnir, en vinstri öflin unnu langþráðan sigur þegar hann var náðaður gegn vilja kaþólsku krkjunnar og íhaldsaflanna.

Kristófer Kólumbus:  1451-1506, komst til Ameríku.

Vasco da Gama:  1460-1524, sigldi suður um Afríku og allt til Indlands.

Fernando Magellan:  1480-1521, sigldi kringum hnöttinn.

Cecil Rhodes:  1853-1902, einn höfuðsmaður breska heimsveldisins, Rhodesía skírð eftir honum.

Bernhard von Bülow:  Ríkiskanslari Þýskalands, mikill útþenslusinni, einn af upphafsmönnum landvinninga Þjóðverja í Afríku og Asíu, “Platzt in der Sonne”.

Joseph Chamberlain:  1836-1914, stjórnmálamaðður úr breska íhaldinu, gallharður aríi, “félagslegur Darwínisti”.

George Washington:  Hetja út frelsisstríði USA, og fyrsti forseti landsins 1789.

Alexander Hamilton:  Fjármálaráðherra með Washington, hlynntur alríkisstefnu.

Thomas Jefferson:  Einn aðalhöfundur sjálfstæðisyfirlýsingarinnar frá 1776, upphafsmaður demókrataflokksons, sterk réttindi ríkja gagnvart alríkinu, 3. forseti USA 1801.

John Q. Adams:  Annar forseti USA, alríkissinni.

Monroe:  Forseti USA, gaf út 1823 Monroe-kenningu sem hefur verið einn af hornsteinum utanríkisstefnu USA síðan.

Andrew Jackson:  Forseti USA 1828, reyndi að kaupa Texas, tókst ekki, þess vegna tók hann það bara.

William B. Travis, Davy Crockett og William Bowie:  Uppreisnarmenn í Texas á fyrri hluta 19. aldar, dóu í frægri orrustu við Alamo.

Lucretia Mott og Elisabeth Stanton:  Frumkvæði að fyrstu kvennaráðstefnunni í Seneca Falls 1848.

Abraham Lincoln:  Fæddur 12. feb á Rock Spring búinu í Kentucky 1809, mytur 1865, einn af forystumönnum repúblikana, kjörinn forseti 1860.

George Custer:  1839-1876, hershöfðingi, kunnur indjánaslátrari, drepinn af Brjálaða Hesti og Sitjandi Nauti.

J.D. Rockefeller:  Iðjuhöldur í USA, “dollarafursti”

Woodrow Wilson:  Forseti USA, fékk þingið til að samþykkja þátttöku í fyrri heimstyrjöldinni 1917.

Lenín (Vladimir Uljanov):  1870-1924, oddviti bolsévika, vildi vel undirbúna byltingu en engin hryðjuverk (sbr æsku hans).

Alexander II.:  Rússakeisari, mytur 1881.

Leópóld I.:  Belgíukóngur, tók þátt í Berlínarfundinum 1884-85.

David Livingstone:  1813-1873, skoskur læknir og trúboði, ferðaðist mikið um Afríku, týndist.

Henry Morton Stanley:  1841-1904, Walesbúi, tækifærissinni, fann Livingstone, hafði yfirumsjón með landnámi í Kongó fyrir Leópóld II. Belgíukóng sem rak sína eigin heimsvaldastefnu.  Stanley “keypti” 2,3 milljónir km2 lands með biblíum og vefnaðarvörum.

Paul Krüger:  Forseti Transvaals, undir lok 19. aldar, leiddi þá í Búastríðinu.

Símon Bólívar:  Frelsishetja í S-Ameríku og undir forystu hugsjónamanna eins og hans voru stofnuð sjálfstæð ríki á rústum gömlu nýlenduveldanna, í byrjun 19. aldar. Eftir honum er skírð Bólivía.

Toussaint L´Overture:  Leiðtogi uppreisnarmanna í frönsku nýlendunni Saint-Dominique, náði völdum, en Napóleon sendi eftir honum og dó hann í varðhaldi í Frönsku-Ölpunum 1803.

Theodore Roosevelt:  1858-1919, forseti USA, bætti við Monroe-kenninguna 1904, að USA mætti íhlutast málefnum annarra ríkja í Vesturálfu ef tilefni væri tiil.

Emiliano Zapatas:  1879-1919, víðfrægur uppreisnarmaður bænda í Mexico í byltingunni sem hófst 1911.

James Cook:  1728-1779, breskur landkönnuður sem helgaði Bretum Ástralíu árið 1770.