Litla nefndin innan 4x4

Merki Ferðaklúbbsins 4x4

 

 

 

Á forsíðu

     

Ferðaplön

Fyrri ferðir

Upplýsingar

Fundarherbergi

Spjall

Heimasíða Litlu nefndarinnar

Stofn fundur Fundarstaður:  Mörkinni 6 í Reykjavík,  miðvikudaginn 25. febrúar 2004  kl. 20:00

 

4x4OffRoads - logo

 

Leiðarljós Koma á formuðum félagsskap(undirdeild) sem miðast við getu 4x4 bíla lítið sem ekki breyttum.Hópurinn skal vera opinn öllum, óháð dekkjastærð og leitast við að hafa góða samvinnu innann 4x4. Leitast við að koma á svona deildum í öllum 4x4 deildum um land allt.

 

TRUCKWORLD ONLINE! ™

Stefna Reyna að auka þjálfun í dekkjatöppun og almennum viðgerðum ásamt betri ferðamensku, fá reyndari menn til að miðla þekkingu og reynslu við GPS, áttavita og fjarskipta notkun. Reyna að efla og bæta umgengni um landið og kynnast sögu þess í löngum og stuttum ferðum milli sjávar og fjalla þar sem fjölskyldan er með í ferðum.

 

 

Stjórn Kjósa 2 - 3 úr hópnum til að vera talsmenn hópsins innann 4x4 sem utan sem og halda utan um starf og ferðir hópsins. Skipt um 1 árlega í stjórn í kosningu innan hópsins en á formlegum fundi mætti vera hluti af ársfundi/Þorrablóti.

 

 

Lög og reglur Lög og reglur 4x4 gilda í öllum atriðum.

   
Aðalfundur  Koma á hefð á því að halda ársfund í fjallaskála þar sem aðalákvarðanir fyrir hönd hópsins verði teknar t.d. Básum eða Langadal eða hverjum þeim skála sem lítið eða óbreyttir bílar komast hverju sinni og mætti sameina Þorrablót hið minna fundinum.  

 

Ferðir Skipuleggja ferðir fyrir vetur, vor, sumar og haust með hliðsjón af þegar skipulögðum ferðum 4x4 og hafa áhrif á ferðatilhögun 4x4 næsta starrfsár.

 
endu SMS
Síminn
TAL

Upplýsingamiðlun Ath.  með að koma upp heimasíðu fyrir deildina ásmt að fá e-mail hjá sem flestu til að auðvelda samkipti og tilkynningum um ferðir og fleirra ásamt  GSM-, NMT númeri og upplýsingum um bíl og búnað.

 
Leitaðu á netinu