Stefán Hólm Jónsson, veggfóðrara- og dúklagningameistari í Hafnarfirði, f. 21. febr. 1947 í Reykjavík
|
|
Studebaker1952 |
For.: Jón Þórir Jónsson, sjómaður í Reykjavík, f. 5. júlí 1919, og k.h. Þórunn Vilmundsdóttir, húsmóðir, f. 22. okt. 1920.
Móðurfor.: Vilmundur Ásmundsson f. 9. Des 1879
Vogsósar í Selvogi, skírn 27 des 1879 í Strandakirkju, d. 15 des 1959 í
Dunhaga 11 Reykjavík, maki Valgerður Þorgbjörg Jónsdóttir, 29
júlí 1916 í Fríkirkjunni í Reykjavík, f. 31 júlí 1895 í Króki á Rauðasandi,
skírn í Saurbæ á Rauðasandi, d. 28 des 1944 í Reykjavík.
Föðurfor.:
Jón Stefán Stefánsson f. 17.07.1894, d. 28.12.1973
og Jórunn Jónsdóttir f. 06.12.1878, d. 20.01.1944.
Maki: Vilhelmína Svava Guðnadóttir, hjúkrunarfræðingur, f. 18. júlí 1948 í Reykjavík.
Móðurfor.: Guðni Jóhannesson, sjómaður í Reykjavík, f. 20. mars 1893, og k.h. Jóna Guðbjörg Tómasdóttir, f. 14. ágúst 1904.
Börn
þeirra: a)
Þórunn
Stefánsdóttir,
f. 26. ágúst 1970 í Reykjavík, hjúkrunarfræðingur. b)
Guðni Jón Stefánsson,
f. 5. feb 1975 í Reykjavík c)
Erna Sóley Stefánsdóttir, f. 5. okt 1977 í
Reykjavík. d)
Gerður Sif Stefánsdóttir, f. 5. apríl. 1986.
Stundaði nám við Iðnskólann í Reykjavík við veggfóðrara- og dúklagninganám.
Veggfóðrara- og dúklagningameistari í Hafnarfirði, hefur unnið við
mörg verkefni bæði stór og smá má þar nefna Ömmu Lú, Hard Rockcaffe, Hótel
Borg fyrir Tómas Tómasson (Tomma í Hard Rock) unnið við fjölda af leikskólum
og skólum á stór Reykjavíkur svæðinu.