Sveinn Sigurðsson                                                 Heim  

               

Mynd: Sveinn Sigurðsson, með honum á mynd er dóttur dóttir hans Sveinína Magnea Vilborg Eiríksdóttir.

Sveinn Sigurðsson f. 12. maí 1843, Bóndi á Smærnavöllum, Gerðahr., Gull. Var á Smærnavöllum 1910 og 1920, d. 26. september 1927.

Fjölskylda

Foreldrar, Sigurður Gíslason f. 1797. Var á Stóruborg, Klausturhólasókn, Árn. 1801. Bóndi og járnsmiður í Arnarbæli í Grímsnesi. d. 31. ágúst 1855 og k.h. Vilborg Jónsdóttir f. 1802. Húsfreyja í Stóruborg, Klausturhólasókn, Árn. 1835. Húsfreyja í Arnarbæli í Grímsnesi. d. 29. ágúst 1855.

Maki: Margrét Guðnadóttir f. 12. maí 1838, var í Múla, Haukadalssókn 1845. Var í Haga, Mosfellssókn, Árn. 1860. Húsfreyja á Smærnavöllum, Gerðahr., Gull. Var á Smærnavöllum, Gerðahr., Gull 1910 og 1920.

Foreldrar, Guðni Tómasson f. 29. maí 1804. Bóndi í Múla, Haukadalssókn, Árn. 1845. Bóndi í Bræðratungu og Haga í Grímsnesi. Bóndi á síðarnefnda staðnum 1860 og h.k. Margrét Guðmundsdóttir f. 14. nóvember 1807, vinnuhjú í Hákoti, Bessastaðasókn, Gull. 1845.