Veiði Heim

Eitt af okkar áhugamálum er veiði, við förum stundum niður á hafnargarð í Hafnarfirði að veiða, stundum fáum við kola og stundum marhnút. Þegar maður veiðir marhnút er mikilvægt að spíta upp í hann ef maður ætlar að sleppa honum annars kjaftar hann bara frá.

Þegar við erum að veiða þá er mikilvægt að fara að öllum með gát og þekkja aðstæður vel því ef einhver dettur í sjóinn þá þarf maður að vera snöggur að henda til hans björgunarhring eða björgunarneti og fá hjálp ef einhver er nálægt.

Núna nýlega fórum við Hlynur Óskar að veiða á Þingvöllum með nýju flugustöngina það var gaman.