Guðlaugur Guðmundsson,
f. 8. des. 1856,
d. 5. ágúst 1913 á Akureyri.
Sýslumaður og bæjarfógeti á Akureyri.
[S.æ.1890-1910 II]
~
Oliva Marie Svensson Guðmundsson,
f. 21. mars 1858,
d. 22. mars 1937.
Börn þeirra:
a) Þórdís María Guðlaugsdóttir, f. 12. júní 1881,
b) Karólína Amalía Guðlaugsdóttir, f. 14. des. 1882,
c) Guðlaug Valgerður Oktavía Guðlaugsdóttir, f. 27. des.1883,
d) Ásdís Charlotta Guðlaugsdóttir Rafnar, f. 19. okt. 1887,
e) Guðmundur Þorkell Guðlaugsson, f. 12. des. 1889,
f) Margrét Ólöf Guðlaugsdóttir, f. 21. apríl 1893,
g) Ólafur Jóhannes Guðlaugsson, f. 24. febr. 1897,
h) Soffía Fransiska Guðlaugsdóttir, f. 6. júní 1898,
i) Kristín Guðný Guðlaugsdóttir, f. 11. sept. 1900.
Þórdís María Guðlausdóttir
1a Þórdís María Guðlaugsdóttir,
f. 12. júní 1881,
d. júlí 1903.
Karólína Amalía Guðlaugsdóttir
1b Karólína Amalía Guðlaugsdóttir,
f. 14. des. 1882,
d. 11. ágúst 1969.
Húsmóðir í Reykjavík.
- M. (skilin),
Jóhannes Jósepsson,
f. 28. ágúst 1883 á Oddeyri.
Glímukappi og hótelstjóri á Hótel Borg.
For.: Jósep Jónsson,
f. 25. júlí 1857.
Ökumaður á Akureyri.
og k.h. Kristín Einarsdóttir,
f. 4. mars 1859 á Sandi.
Húsmóðir á Akureyri.
Barn þeirra:
a) Hekla Jóhannesdóttir, f. 2. des. 1910
b) Daisy Saga Jóhannesdóttir, f. 25. okt. 1912.
2a Hekla Jóhannesdóttir,
f. 2. des. 1910 d. 2. júl. 1969
2b Daisy Saga Jóhannesdóttir,
f. 25. okt. 1912.
Húsfreyja í Reykjavík.
[N.t. séra JB]
- M.
Lárus Guðjón Lúðvíksson,
f. 30. mars 1914.
Kaupmaður í Reykjavík.
For.: Lúðvík Lárusson,
f. 11. jan. 1881,
d. 30. júní 1940.
skópkaupmaður í Reykjavík
og k.h. Ingigerður Sandholt,
f. 18. ágúst 1893.
húsfreyja í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Hildur Lárusdóttir, f. 6. ágúst 1942,
b) Karólína Lárusdóttir, f. 12. mars 1944,
c) Ludvig Lárusson, f. 22. apríl 1947.
3a Hildur Lárusdóttir,
f. 6. ágúst 1942.
[N.t. séra JB]
~
Guðni Gíslason,
f. 24. sept. 1939.
For.: Gísli Guðnason,
f. 25. sept. 1914.
og Jóna Gróa Kristmundsdóttir,
f. 10. jan. 1917.
3b Karólína Lárusdóttir,
f. 12. mars 1944.
[N.t. séra JB]
- M. (skilin),
Clive William Percival,
f. 15. apríl 1942.
Börn þeirra:
a) Stephen Lárus Percival, f. 26. mars 1968,
b) Samantha Iris Percival, f. 21. júní 1970.
4a Stephen Lárus Percival,
f. 26. mars 1968.
[N.t. séra JB]
4b Samantha Iris Percival,
f. 21. júní 1970.
[N.t. séra JB]
3c Ludvig Lárusson,
f. 22. apríl 1947.
[N.t. séra JB]
~
Margrét Guðmundsdóttir,
f. 16. jan. 1954.
For.: Guðmundur Árnason,
f. 17. ágúst 1921.
Forstjóri í Reykjavík.
og Halla Aðalsteinsdóttir,
f. 23. jan. 1923.
Húsmóðir.
Börn þeirra:
a) Edda Lára Ludvigsdóttir, f. 2. mars 1984,
b) Lárus Guðjón Ludvigsson, f. 17. apríl 1986.
4a Edda Lára Ludvigsdóttir,
f. 2. mars 1984.
[Ormsætt]
4b Lárus Guðjón Ludvigsson,
f. 17. apríl 1986.
[Ormsætt]
Guðlaug Valgerður Oktavía Guðlaugsdóttir
1c Guðlaug Valgerður Oktavía Guðlaugsdóttir,
f. 27. des. 1883,
d. 25. maí 1909.
Ásdís Charlotta Guðlaugsdóttir
1d Ásdís Charlotta Guðlaugsdóttir Rafnar,
f. 19. okt. 1887 í Reykjavík,
d. 30. sept. 1960 í Reykjavík.
Húsmóðir á Akureyri og víðar.
[V-Skaft.I-84]
- M. 12. febr. 1916,
Friðrik Jónasson Rafnar,
f. 14. febr. 1891 á Hrafnagili.
Vígslubiskup á Akureyri. Þau Ásdís barnlaus.
For.: Jónas Jónasson,
f. 7. ágúst 1856 á Úlfá í Saurbæjarhreppi,
d. 4. ágúst 1918 í Reykjavík.
Prófastur og kennari á Hrafnagili.
og k.h. Þórunn Stefánsdóttir Ottesen,
f. 24. febr. 1858,
d. 16. mars 1933.
Húsmóðir á Hrafnagili.
1e Guðmundur Þorkell Guðlaugsson,
f. 12. des. 1889,
d. 4. maí 1914.
Margrét Ólöf Guðlaugsdóttir
1f Margrét Ólöf Guðlaugsdóttir,
f. 21. apríl 1893,
d. 21. maí 1927.
~
Pétur Hafsteinn Ásgrímsson,
f. 27. júní 1890,
d. 18. des. 1951.
For.: Ásgrímur Pétursson,
f. 16. febr. 1868,
d. 22. des. 1930.
Bóndi í Svínavallakoti í Unadal, síðar yfirfiskmatsmaður á Akureyri.
og k.h. Guðrún Jónsdóttir,
f. 24. des. 1863,
d. 10. ágúst 1953.
Húsfreyja á Svínavallakoti, f.k.Ásgríms.
Börn þeirra:
a) Guðlaugur Pétursson, f. 15. des. 1913.
b) Hanna Margrét Pétursdóttir Rafnar, f. 20.12. 1914
c) Ásdís María Mogensen fæddist á Akureyri 9. mars 1918
d) Guðrún Karólína Pétursdóttir, f. 17. nóv. 1919.
2a Guðlaugur Pétursson,
f. 15. des. 1913 á Akureyri,
d. 11. maí 1987.
Verslunarmaður í Hafnarfirði.
[Reykjahlíðarætt]
- K.
Soffia Ólafsdóttir,
f. 29. ágúst 1917 Skagafirði,
d. 30. ágúst 1985.
Húsmóðir í Hafnarfirði.
For.: Ólafur Sigurðsson,
f. 30. júní 1893,
d. 22. nóv. 1943.
Bóndi á Kúfustöðum í Svartárdal.
og k.h. Guðrún Jónasdóttir,
f. 10. mars 1892 Efra-Núpi,
d. 7. sept. 1983.
Húsfreyja á Kúfustöðum.
Barn þeirra:
a) Guðmundur Marinó Guðlaugsson, f. 18. ágúst 1939.
3a Guðmundur Marinó Guðlaugsson,
f. 18. ágúst 1939 á Kúfustöðum í Svartárdal.
Verkfræðingur á Akureyri.
[Reykjahlíðarætt]
- K. 17. ágúst 1963,
María Sigríður Sigurbjörnsdóttir,
f. 4. febr. 1940 á Akureyri.
Húsmóðir á Akureyri.
For.: Sigurbjörn Þorvaldsson,
f. 3. júní 1895 á Hlíðarenda við Akureyri,
d. 12. des. 1978 á Akureyri.
Bifreiðarstjóri á Akueyri.
og k.h. Steinunn Ingibjörg Jónsdóttir,
f. 10. okt. 1902 á Nautabúi í Lýtingsstaðahreppi,
d. 23. apríl 1992 á Akureyri.
Húsfreyja á Akureyri.
Börn þeirra:
a) Soffia Björk Guðmundsdóttir, f. 24. des. 1962,
b) Steinunn Margrét Guðmundsdóttir, f. 6. maí 1964,
c) Ásdís Elva Guðmundsdóttir, f. 5. des. 1965,
d) Þorvaldur Pétur Guðmundsson, f. 25. sept. 1969.
4a Soffia Björk Guðmundsdóttir,
f. 24. des. 1962 á Akureyri.
Efnaverkfræðingur.
[Reykjahlíðarætt]
- M. (óg.) (slitu samvistir),
Sigmar Knútsson,
f. 23. des. 1961 á Akureyri.
Rafmagnstæknifræðingur.
For.: Knútur Valmundsson,
f. 23. nóv. 1938 á Akureyri.
Verkstjóri á Akureyri.
og k.h. Ísveig Ingibjörg Sigfúsdóttir,
f. 15. sept. 1940 á Akureyri.
Húsmóðir á Akureyri.
Barn þeirra:
a) Rúnar Már Sigmarsson, f. 3. apríl 1980.
- M. 9. júlí 1988, (skilin),
Snorri Þór Sigurðsson,
f. 14. nóv. 1963 í Reykjavík.
Efnafræðingur.
For.: Sigurður Ingvarsson,
f. 14. nóv. 1934 í Neskaupstað.
Framkvæmdastjóri í Reykjavík.
og k.h. Vélaug Steinsdóttir,
f. 24. febr. 1938 í Bolungarvík.
Húsmóðir í Reykjavík.
Barn þeirra:
b) Einar Logi Snorrason, f. 9. júní 1989.
5a Rúnar Már Sigmarsson,
f. 3. apríl 1980 á Akureyri.
[Reykjahlíðarætt]
5b Einar Logi Snorrason,
f. 9. júní 1989 í Bandaríkjunum.
[Reykjahlíðarætt]
4b Steinunn Margrét Guðmundsdóttir,
f. 6. maí 1964 í Danmörku.
[Reykjahlíðarætt]
4c Ásdís Elva Guðmundsdóttir,
f. 5. des. 1965 í Danmörku.
Byggingatæknifræðingur og iðnrekstrarfræðingur í Reykjavík.
[Reykjahlíðarætt]
~
Samson Bjarnar Harðarson,
f. 2. okt. 1968.
For.: Hörður Sigurjónsson,
f. 11. júní 1927.
og k.h. (skildu) Aðalheiður Samsonardóttir,
f. 1. maí 1926.
Barn þeirra:
a) Þórdís Lilja Samsonsdóttir, f. 5. maí 1996.
5a Þórdís Lilja Samsonsdóttir,
f. 5. maí 1996.
[Nt.Sigurjóns & Sólveigar Róshildar]
4d Þorvaldur Pétur Guðmundsson,
f. 25. sept. 1969 á Akureyri.
Flugmaður.
[Reykjahlíðarætt]
2d Guðrún Karólína Pétursdóttir,
f. 17. nóv. 1919 á Akureyri.
[Ættir.Þ.V.158]
- Barnsfaðir
Þórir Svavar Jónsson,
f. 4. febr. 1912 í Reykjavík,
d. 3. febr. 1982.
Fiðluleikari í Reykjavík.
For.: Jón Snorri Jónsson,
f. 6. mars 1857 í Ásgarði,
d. 13. des. 1931.
Bóndi á Skarfsstöðum í Hvammssvet og Akurseli í Öxarfirði.
og k.h. Sigríður Tómasdóttir,
f. 2. mars 1876,
d. 29. sept. 1958.
Húsmóðir í Akurseli í Öxarfirði.
Barn þeirra:
a) Pétur Þór Grönfeld Jónsson, f. 14. mars 1946.
3a Pétur Þór Grönfeld Jónsson,
f. 14. mars 1946 í Reykjavík.
Bankamaður í Akureyri.
[Ættir.Þ.V.158]
- K. 24. ágúst 1968, (skilin),
Kristín Katla Árnadóttir,
f. 22. febr. 1949 í Stykkishólmi.
Húsmóðir í Reykjavík.
For.: Árni Ketilbjarnarson,
f. 25. sept. 1899,
d. 18. ágúst 1988.
og Lára Hildur Þórðardóttir,
f. 24. jan. 1912,
d. 19. okt. 1976.
Börn þeirra:
a) Guðrún Karólína Pétursdóttir, f. 18. júní 1968,
b) Elena Kristín Pétursdóttir, f. 10. júlí 1970,
c) Arna Hildur Pétursdóttir, f. 4. jan. 1973.
4a Guðrún Karólína Pétursdóttir,
f. 18. júní 1968 í Reykjavík.
Húsmóðir.
[Ættir.Þ.V.158]
- M. (óg.)
Örn Einarsson,
f. 16. mars 1967 í Reykjavík.
Blikksmiður.
For.: Einar Emil Finnbogason,
f. 24. febr. 1934 í Hafnarfirði.
Blikksmiður í Kópavogi
og k.h. Sesselja Guðrún Þorsteinsdóttir,
f. 15. jan. 1936 í Reykjavík.
Húsmóðir í Kópavogi.
Barn þeirra:
a) Hanna Margrét Arnardóttir, f. 18. jan. 1993.
5a Hanna Margrét Arnardóttir,
f. 18. jan. 1993 í Reykjavík.
[Ættir.Þ.V.158]
4b Elena Kristín Pétursdóttir,
f. 10. júlí 1970 í Reykjavík.
Húsmóðir.
[Ættir.Þ.V.158]
~
Þorvaldur Magnússon,
f. 25. ágúst 1965.
Læknir.
For.: Magnús Gunnar Erlendsson,
f. 22. ágúst 1932 á Vatnsleysu.
Fulltrúi.
og k.h. Þóra Katrín Þorvaldsdóttir Kolbeins,
f. 13. maí 1940.
Snyrtifræðingur.
Börn þeirra:
a) Pétur Þór Þorvaldsson, f. 31. mars 1993,
b) Hjálmar Darri Þorvaldsson, f. 10. júlí 1997.
5a Pétur Þór Þorvaldsson,
f. 31. mars 1993.
[Nt.E Kolbeins]
5b Hjálmar Darri Þorvaldsson,
f. 10. júlí 1997.
[Nt.E Kolbeins]
4c Arna Hildur Pétursdóttir,
f. 4. jan. 1973 í Reykjavík.
Húsmóðir í Grundarfirði.
[Ættir.Þ.V.158]
- M. (óg.)
Ragnar Börkur Ragnarsson,
f. 11. júlí 1972 í Stykkishólmi.
Verkamaður í Grundarfirði.
For.: Ragnar Elbergsson,
f. 25. febr. 1946.
Verkstjóri í Grundarfirði.
og k.h. Matthildur Soffía Guðmundsdóttir,
f. 6. ágúst 1949.
Leikskólakennari í Grundarfirði.
Börn þeirra:
a) Ásbergur Ragnarsson, f. 10. mars 1993,
b) Kristinn Þór Ragnarsson, f. 6. mars 1993.
5a Ásbergur Ragnarsson,
f. 10. mars 1993.
[Ættir.Þ.V.159]
5b Kristinn Þór Ragnarsson,
f. 6. mars 1993.
[Ættir.Þ.V.159]
Ólafur Jóhannes Guðlaugsson
1g Ólafur Jóhannes Guðlaugsson,
f. 24. febr. 1897 á Kirkjubæjarklaustri,
d. 2. jan. 1959.
Bóndi í Ásgarði.
[Þorsteinsætt]
- K. 1922,
Magnea Vilborg Eiríksdóttir,
f. 22. okt. 1901,
d. 30. júlí 1931.
Börn þeirra:
a) Guðmundur Ólafsson, f. 14. janúar. 1923,
b) Margrét Ólafsdóttir, f. 25. apríl 1924,
c) Jóhannes Ólafsson, f. 10. júlí 1925
d) Sveinn Ólafsson, f. 31. ágúst 1926,
e) Þórdís Hulda Ólafsdóttir, f. 12. sept. 1927.
- K. 14. jan. 1934,
Ingibjörg Jónsdóttir,
f. 22. nóv. 1905 í Reykjavík,
d. 26. maí 1976.
Húsmóðir í Ásgarði.
Börn þeirra:
e) Jón Karl Ólafsson, f. 7. maí 1935,
f) Guðlaugur Ólafsson, f. 10. nóv. 1942.
2a Guðmundur Ólafsson,
f. 14. nóv. 1923.
Bifélavirki og verkstjóri í Hafnarfirði.
[Frændgarður bls. 93.]
- K. (skilin),
Anna Friðriksdóttir,
f. 25. des. 1915 á Jaðri í Skagafirði.
bústýra Steingríms bróðir síns á Ingveldarstöðum og Sauðárkróki.
For.: Friðrik Sigfússon,
f. 20. des. 1879.
Bóndi Pottagerði, Staðarhrepp.
og k.h. Guðný Jónasdóttir,
f. 16. mars 1877,
d. 29. apríl 1949.
húsfreyja á Pottagerði, Jarðri, Kálfdal og Ingveldarstöðum hjá syni sínum.
Barn þeirra:
a) Ólafur Grétar Guðmundsson, f. 26. febr. 1946.
~
Jónína Magnea Guðmundsdóttir,
f. 7. ágúst 1923 í Reykjavík.
For.: Guðmundur Eiríksson,
f. 22. júní 1874 á Stuðlum í Norðfirði,
d. 27. apríl 1935 í Reykjavík.
Sjómaður í Norðfirði, síðar í Hafnarfirði.
og k.h. Þórunn Kristjánsdóttir,
f. 12. ágúst 1890 á Merkinesi í Höfnum,
d. 22. nóv. 1966 í Hafnarfirði.
Húsmóðir í Hafnarfirði.
Barn þeirra:
b) Guðmundur Guðmundsson, f. 7. nóv. 1962.
3a Ólafur Grétar Guðmundsson,
f. 26. febr. 1946 í Hafnarfirði.
Augnlæknir í Reykjavík.
[Frændgarður bls. 93.]
- K. 18. júní 1967,
Lára Margrét Ragnarsdóttir,
f. 9. okt. 1947 í Reykjavík.
Húsmóðir og alþingismaður í Reykjavík.
For.: Ragnar Tómas Árnason,
f. 13. mars 1917 í Reykjavík,
d. 3. mars 1984 í Reykjavík.
Verslunarmaður í Reykjavík 1930-1939. Rak heildverslun 1939-1947. Þulur við ríkisútvarpið 1948 og til ? Hann fékkst við óperettusöng og söng meðal annars aðalbassa hlutverkið í Systirin frá Prag 1937, fyrstu óperu, sem sýnd var hér á landi.
og k.h. Jónína Vigdís Kristjánsdóttir Schram,
f. 14. júní 1923 í Reykjavík.
Húsmóðir og fulltrúi í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Anna Kristín Ólafsdóttir, f. 26. mars 1966,
b) Ingvi Steinar Ólafsson, f. 24. mars 1973,
c) Atli Ragnar Ólafsson, f. 14. mars 1976.
4a Anna Kristín Ólafsdóttir,
f. 26. mars 1966 í Reykjavík.
Húsmóðir og stjórnmálafræðingur í Reykjavík. .
[Frændgarður bls. 93., Reykjahlíðarætt, Borgarabæjarætt]
- M.
Sigurður Böðvarsson,
f. 26. febr. 1964 í Reykjavík.
Læknir í Reykjavík.
For.: Böðvar Pálsson,
f. 11. jan. 1937 í Árnessýslu.
Bóndi og oddviti á Búfelli í Grímsnesi.
og k.h. Lisa Thomsen,
f. 17. júlí 1944 í Svíþjóð.
Húsmóðir og sundlaugarvörður á Búrfelli.
Börn þeirra:
a) Lísa Margrét Sigurðardóttir, f. 3. júlí 1987,
b) Eysteinn Sigurðsson, f. 14. des. 1990,
c) Bjarki Sigurðsson, f. 13. jan. 1997.
5a Lísa Margrét Sigurðardóttir,
f. 3. júlí 1987 í Reykjavík.
[Niðjat.DNSogÓE, Þ96]
5b Eysteinn Sigurðsson,
f. 14. des. 1990 í Reykjavík.
[Reykjahlíðarætt - Niðjat.DNSogÓE, Þ96]
5c Bjarki Sigurðsson,
f. 13. jan. 1997.
[Laugarvatnshjónin]
4b Ingvi Steinar Ólafsson,
f. 24. mars 1973 í Reykjavík.
[Reykjahlíðarætt, Borgarabæjarætt]
4c Atli Ragnar Ólafsson,
f. 14. mars 1976 í Reykjavík.
[Reykjahlíðarætt, Borgarabæjarætt]
3b Guðmundur Guðmundsson,
f. 7. nóv. 1962 í Reykjavík
[Samtímamenn]
Verkfræðingur, Garðabæ
- K. Þórunn Stefánsdóttir,
f. 26. ágúst 1970 í Reykjavík.
For.: Stefán Hólm Jónsson,
f. 21. febr. 1947 í Reykjavík,
veggfóðrara- og dúklagningameistari í Hafnarfirði,
Vilhelmína Svava Guðnadóttir,
f. 18. júlí 1948 í Reykjavík.
hjúkrunarfræðingur í Hafnarfirði.
Börn þeirra:
a) Bjarki Ágúst Guðmundsson f. 21.12.1993
b) Hlynur Óskar Guðmundsson f. 24.06.1996
2b Margrét Ólafsdóttir,
f. 25. apríl 1924 að Útskálum í Garði.
- M. Adolf Valdimar Theódórsson
2c Jóhannes Ólafsson,
f. 10. júlí 1925 að Ásgarði, Gerðahreppi
Rafvélavirki, Kaupmannahöfn, Danmörku
d. 10. apríl 1996
- K. Karen Margrethe Ólafsson (fædd: Bresløv)
f. 6. desember 1919, Kaupmannahöfn, Danmörku
Húsmóðir, Kaupmannahöfn, Danmörku
For.:Anton Herman Bresløv
f. 21. nóvember 1870,Svíþjóð
Opinber starfsmaður, Kaupmannahöfn, Danmörk
Ida Vilhelmine Bresløv (fædd: Christiansen)
f.31. maí 1882, Nexø, Danmörk
Húsmóðir, Kaupmannahöfn, Danmörk
Börn þeirra:
a) Ólafur Ólafsson, f. 12. febrúar 1949
b) Friðrik Ólafsson, f. 2. júní 1953
3a Ólafur Ólafsson,
f. 12. febrúar 1949 Kaupmannahöfn, Danmörku
Framkvæmdastjóri í Reykjavík
- K. Fríður Sigurjónsdóttir
f. 20. ágúst 1945 í Reykjavík
Skrifstofu-, flugfreyju- og húsmóðurstörf.
For.: Sigurjón Sigurðsson
f. 12. ágúst 1910 á Hraunbóli, Vestur-Skaftafellssýslu
Garðyrkjumaður í Reykjavík
k.h. Sigurlilja Þorgeirsdóttir
f. 13. febrúar 1908 á Eystra-Fíflholti, Vestur-Landeyjum, Rangárvallasýslu
Húsmóðir í Reykjavík
d. 30. mars 1992
Börn þeirra:
a) Hjörtur Ólafsson
b) Jónas Örn Ólafsson
4a Hjörtur Ólafsson
f. 10. mars 1975 í Reykjavík.
viðskiptafræðingur
4b Jónas Örn Ólafsson
f. 13. nóvember 1977 í Reykjavík
viðskiptafræðingur
3b Friðrik Ólafsson (Frederik Olafsson)
f. 2. júní 1953
Fyrri kona og börn með henni:
Mona Simonsen f. 25. febrúar 1957 (fædd Mona Margit Hemmingsen)
Börn þeirra:
a) Stefan Olafsson f. 15. ágúst 1978
b) Jesper Olafsson f. 29. mars 1982
Seinni (núverandi) kona og börn með henni:
Mai-Britt Olafsson 16-03-1961 (fædd Mai-Britt Jensen)
Börn þeirra:
c) Kasper Olafsson f. 11. apríl 1990
d) Rikke Olafsson f. 22. ágúst 1992
2d Sveinn Ólafsson,
f. 31. ágúst 1926 í Ásgarði á Miðnesi.
Brunavörður í Keflavík.
[Svarfdælingar II]
- K. 5. mars 1949,
Svanhvít Tryggvadóttir,
f. 3. maí 1929 í Ólafsfirði,
d. 23. okt. 1991.
Húsfreyja í Keflavík.
For.: Sigurður Tryggvi Jónsson,
f. 6. sept. 1900 á Brekku í Svarfaðardal,
d. 13. nóv. 1973.
Verkamaður og bensínafgreiðslumaður á Dalvík.
og k.h. Jóhannesína Jóhannesdóttir,
f. 14. júní 1904 í Ósbrekkukoti í Ólafsfirði,
d. 6. des. 1967.
Húsfreyja á Dalvík.
Börn þeirra:
a) Jóhannes Tryggvi Sveinsson, f. 13. sept. 1949,
b) Guðrún Sveinsdóttir, f. 12. júní 1955,
c) Sveinn Sveinsson, f. 31. des. 1957.
3a Jóhannes Tryggvi Sveinsson,
f. 13. sept. 1949 í Keflavík,
d. 18. júlí 1971 í flugslysi við Akrafjall.
Flugmaður.
[Hreiðarstaðakotsætt]
- K. 15. nóv. 1969,
Margrét Guðrún Brynjólfsdóttir,
f. 28. febr. 1951 á Akranesi.
Húsmóðir í Keflavík.
For.: Brynjólfur Gunnar Brynjólfsson,
f. 6. febr. 1930 á Auðnum á Vatnsleysuströnd.
Verkstjóri á Hellum á Vatnsleysuströnd.
og k.h. Sesselja Sigurðardóttir,
f. 18. okt. 1929 á Akranesi.
Húsmóðir á Akranesi 1948-1955, frá 1950 á Suðurgötu 28, síðan á Hellum, Vatnsleysuströnd.
Barn þeirra:
a) Bryndís Jóhanna Jóhannesdóttir, f. 23. apríl 1968.
4a Bryndís Jóhanna Jóhannesdóttir,
f. 23. apríl 1968.
Fósturdóttir Steindórs Guðmundssonar - Fósturdóttir Steindórs og dóttir Margrétar. - Fósturdóttir Steindórs og dóttir Margrétar. - Fósturdóttir Steindórs og dóttir Margrétar.
[Galt. bls. 229. - Auðsholtsætt í Ölfusi (1996)]
3b Guðrún Sveinsdóttir,
f. 12. júní 1955 í Keflavík.
Verslunarmaður í Keflavík.
[Hreiðarstaðakotsætt]
- M. 12. júní 1977,
Guðmundur Jónsson Gunnarsson,
f. 16. júní 1950 í Keflavík.
Bifvélavirki og brunavörður í Keflavík.
For.: Gunnar Jóhannsson,
f. 18. ágúst 1920 á Iðu í Biskupstungum.
Smiður í Keflavík.
og k.h. Valgerður Baldvinsdóttir,
f. 17. okt. 1920 í Grindavík,
d. 28. jan. 1991.
Húsmóðir í Keflavík.
Börn þeirra:
a) Linda María Guðmundsdóttir, f. 2. ágúst 1979,
b) Guðný Birna Guðmundsdóttir, f. 14. febr. 1982,
c) Sveindís Svana Guðmundsdóttir, f. 13. maí 1992.
4a Linda María Guðmundsdóttir,
f. 2. ágúst 1979 í Reykjavík.
[Hreiðarstaðakotsætt]
4b Guðný Birna Guðmundsdóttir,
f. 14. febr. 1982 í Reykjavík.
[Hreiðarstaðakotsætt]
4c Sveindís Svana Guðmundsdóttir,
f. 13. maí 1992.
[Járngerðarstaðaætt]
3c Sveinn Sveinsson,
f. 31. des. 1957,
d. 1. jan. 1958.
[Hreiðarstaðakotsætt]
2e Þórdís Hulda Ólafsdóttir,
f. 12. sept. 1927 í Ásgarði í Miðneshreppi,
d. 19. nóv. 1990.
Húsmóðir og tannsmiður í Reykjavík.
[Kráku bls. 234.]
- M.
Guðmundur Haraldsson Norðdahl,
f. 29. febr. 1928 í Reykjavík.
Tónlistarmaður í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Haraldur Norðdahl, f. 4. apríl 1952, fórst á sjó 9. mars 1968.
b) Brynhildur Norðdahl, f. 31. maí 1954.
c) Garðar Norðdahl, f. 12. júlí 1955.
d) Vilborg Norðdahl, f. 29. janúar 1958.
e) María Norðdahl, f. 28. febr. 1959.
f) Guðmundur Norðdahl, f. 4. apríl 1960.
3a Haraldur Guðmundsson Norðdahl,
f. 4. apríl 1952, fórst á sjó 9. mars 1968.
Sonur Haraldar:
a) Guðmundur Ingi Kjerúlf, f. 5.apríl 1968
4a Guðmundur Ingi Kjerúlf, f. 05.04.1968
kvæntur Írisi Hrönn Sigurjónsdóttur f. 4.desember 1970
Börn þeirra :
a)Kamilla Kjerúlf, f. 25.08.95
b)Andri Kjerúlf, f. 01.12.00
3b Brynhildur Þórdísardóttir Engen,
f. 31.05.54,
gift Bernhard Engen, f. 12.10.50
Börn þeirra:
a)Halldís Engen, f. 24.07.79
b)Ingunn Engen, f. 29.06.84
3c Garðar Norðdahl,
f. 12. júlí 1955 í Keflavík.
Skipatæknifræðingur.
[Kráku bls. 234.]
- K. 4. nóv. 1978,
Ingibjörg Jóna Gestsdóttir,
f. 15. júlí 1957 á Akranesi.
Húsmóðir og starfsstúlka í Helsingör í Danmörku. Nánar.
For.: Gestur Friðjónsson,
f. 27. júní 1928 á Hofsstöðum á Mýrum.
Bifvélavirki. Nánar um margvísleg störf og rekstur.
og k.h. Nanna Jóhannsdóttir,
f. 20. apríl 1936 á Akranesi.
Húsmóðir og iðnverkakona. Nánar um búsetu og störf.
Dóttir Ingibjargar, uppeldisdóttir Garðars:
Nanna Sigurðardóttir, f. 11.11.74
Börn þeirra:
a) Hjördís Garðarsdóttir, f. 18. okt. 1979,
b) Haraldur Garðarsson, f. 30. des. 1982,
c) Vífill Garðarsson, f. 23. febr. 1985.
4a Hjördís Garðarsdóttir,
f. 18. okt. 1979 á Akranesi.
[Kráku bls. 235.]
4b Haraldur Garðarsson,
f. 30. des. 1982 á Akranesi.
[Kráku bls. 235.]
4c Vífill Garðarsson,
f. 23. febr. 1985 á Akranesi.
[Kráku bls. 235.]
3d Vilborg Guðmundsdóttir Norðdahl,
f. 29.01.58,
gift Þórhalli Ágústi Ívarssyni,
f. 20.06.53
Börn þeirra:
a)Þórdís Þórhallsdóttir, f. 28.01.79
b)Sveinn Þórhallsson, f. 28.03.87
c)Sveindís Þórhallsdóttir, f. 23.01.91
4a Þórdís Þórhallsdóttir,
f. 28. jan 1979
samb.m Tómas Sveinsson,
f. 24.04.79
Barn þeirra:
a) Arnar Logi Tómasson, f. 24. október 2003
3e María Guðmundsdóttir Norðdahl,
f. 28. febr. 1959 í Keflavík.
Húsmóðir í Reykjavík.
[Zoëga]
- M. Þórir Örn Garðarsson,
f. 15. apríl 1957 í Reykjavík.
Rafvirki í Reykjavík.
For.: Garðar Árnason,
f. 18. apríl 1934 í Reykjavík.
Rafvirkjameistari í Reykjavík.
og k.h. Jóna Þorbjörg Ingvarsdóttir,
f. 12. okt. 1935 í Reykjavík.
Húsmóðir og skrifstofumaður í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Pétur Þórisson, f. 22. mars 1978,
b) Hulda Björg Þórisdóttir, f. 11. okt. 1979.
4a Pétur Þórisson,
f. 22. mars 1978 í Reykjavík.
[Zoëga]
4b Hulda Björg Þórisdóttir,
f. 11. okt. 1979 í Reykjavík.
- M. Stefáni Friðleifssyni, f. 01.11.79
[Zoëga]
3f Guðmundur Þór Norðdahl, f. 04.04.60, fráskilinn
Sonur hans:
a) Snævar Þór Guðmundsson, f. 26.03.83
2f Jón Karl Ólafsson,
f. 7. maí 1935 í Reykjavík.
Verslunarstjóri, Háteigsvegi 26 í Reykjavík.
[Þ94]
- K. Hanna Guðný Bachmann,
f. 20. nóv. 1935 í Reykjavík.
Húsmóðir, Háteigsvegi 26 í Reykjavík.
For.: Hallgrímur Jón Jónsson Bachmann,
f. 4. júlí 1897 í Steinsholti í Leirársveit,
d. 1. des. 1969.
Ljósameistari.
og k.h. Guðrún Þórdís Jónsdóttir Bachmann,
f. 24. nóv. 1890 í Litlabæ á Álftanesi.,
d. 16. apríl 1983.
Kjólameistari og húsmóðir.
Börn þeirra:
a) Halla Jónsdóttir, f. 8. júní 1954,
b) Inga Jónsdóttir, f. 29. apríl 1957.
3a Halla Jónsdóttir,
f. 8. júní 1954 í Reykjavík.
Húsmóðir í Reykjavík.
[Reykjhlíðarætt]
- M. 25. maí 1974,
Gunnar Egill Finnbogason,
f. 5. júní 1952 í Reykjavík.
Doktor í uppeldisfræði í Reykjavík.
For.: Finnbogi Reynir Gunnarsson,
f. 20. júní 1931 á Reynuvöllum í Kjós,
d. 19. maí 1951.
Verkstjóri í Reykjavík.
og k.h. Þórdís Egilsdóttir,
f. 2. júlí 1930 á Langárfossi.
Húsmóðir í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Jón Gunnar Gunnarsson, f. 14. sept. 1979,
b) Hildur Björg Gunnarsdóttir, f. 5. febr. 1988.
4a Jón Gunnar Gunnarsson,
f. 14. sept. 1979 í Reykjavík.
[Reykjhlíðarætt]
4b Hildur Björg Gunnarsdóttir,
f. 5. febr. 1988 í Uppsölum í Svíþjóð.
[Reykjhlíðarætt]
3b Inga Jónsdóttir,
f. 29. apríl 1957.
Flugfreya.
[Nt.Tómasar Bergsteinssonar]
- M.
Ottó Guðmundsson,
f. 15. apríl 1955.
Framkvæmdastjóri.
For.: Guðmundur Kjartan Ottósson,
f. 16. maí 1937.
og Guðríður Þorvalds Jónsdóttir,
f. 11. sept. 1936.
Börn þeirra:
a) Hanna Guðný Ottósdóttir, f. 27. okt. 1983,
b) Kjartan Ottósson, f. 7. maí 1989.
4a Hanna Guðný Ottósdóttir,
f. 27. okt. 1983.
4b Kjartan Ottósson,
f. 7. maí 1989.
2g Guðlaugur Ólafsson,
f. 10. nóv. 1942 í Hafnarfirði.
Bólstrari í Reykjavík.
[Þorsteinsætt]
- K. 22. maí 1968, (skilin),
Hrafnhildur Kristjánsdóttir,
f. 3. júlí 1946 í Ólafsvík.
Húsmóðir í Reykjavík.
For.: Kristján Breiðfjörð Jensson,
f. 17. júní 1913 í Ólafsvík,
d. 4. jan. 1984 í Reykjavík.
Bifreiðarstjóri í Reykjavík.
og k.h. Fríða Jenný Björnsdóttir,
f. 22. maí 1918 í Ólafsvík,
d. 20. júlí 1965 í Reykjavík.
Húsmóðir á Grund í Ólafsvík, síðar í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Ólafur Guðlaugsson, f. 6. sept. 1966,
b) Fríða Guðlaugsdóttir, f. 7. febr. 1972,
c) Hrafn Guðlaugsson, f. 30. apríl 1982.
3a Ólafur Guðlaugsson,
f. 6. sept. 1966 í Reykjavík.
Læknir í Reykjavík.
[Weldingætt.]
- K. 7. júlí 1990,
Brynja Örlygsdóttir,
f. 23. júní 1966 í Reykjavík.
Hjúkrunarfræðingur í Reykjavík.
For.: Örlygur Þórðarson,
f. 19. des. 1944 á Ísafirði.
Lögfræðingur í Reykjavík.
og k.h. Ólöf Guðrún Magnúsdóttir,
f. 25. nóv. 1944 í Reykjavík.
Tækniteiknari í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Örlygur Ólafsson, f. 14. júlí 1992,
b) Bryndís Ólafsdóttir, f. 10. apríl 1996.
4a Örlygur Ólafsson,
f. 14. júlí 1992 í Reykjavík.
[Weldingætt.]
4b Bryndís Ólafsdóttir,
f. 10. apríl 1996 í Reykjavík.
[Weldingætt.]
3b Fríða Guðlaugsdóttir,
f. 7. febr. 1972 í Reykjavík.
[Þorsteinsætt]
3c Hrafn Guðlaugsson,
f. 30. apríl 1982 í Reykjavík.
[Þorsteinsætt]
Soffía Fransiska Guðlaugsdóttir
1h Soffía Fransiska Guðlaugsdóttir,
f. 6. júní 1898,
d. 11. júlí 1948.
- M. (skilin),
Ágúst Jósefsson Kvaran,
f. 16. ágúst 1894 á Breiðabólstað á Skógarströnd,
d. 30. jan. 1983 á Akureyri.
Leikstjóri og stórkaupmaður á Akureyri.
For.: Jósef Kristján Hjörleifsson,
f. 8. sept. 1865 á Blöndudalshólum,
d. 6. maí 1903.
Prestur á Breiðabólstað á Skógarströnd.
og k.h. Lilja Metta Kristín Ólafsdóttir,
f. 5. júlí 1863 í Hafnarfirði,
d. 11. febr. 1930.
Húsfreyja á Breiðabólstað á Skógarströnd.
Barn þeirra:
a) Þórdís Edda Ágústsdóttir Kvaran, f. 21. ágúst 1920.
2a Þórdís Edda Ágústsdóttir Kvaran,
f. 21. ágúst 1920.
[Reykjaætt]
- M. (skilin),
Jón Þórarinsson,
f. 13. sept. 1917 í Gilsártegi í Eiðaþinghá.
Tónskáld í Reykjavík.
For.: Þórarinn Benediktsson,
f. 3. mars 1871 á Kollsstöðum á Völlum,
d. 12. nóv. 1949.
Hreppstjóri í Gilsártegi í Eiðaþinghá.
og k.h. Anna María Jónsdóttir,
f. 6. apríl 1877,
d. 8. jan. 1946.
Húsmóðir í Gilsártegi í Eiðaþinghá.
Börn þeirra:
a) Þórarinn Jónsson, f. 22. febr. 1944,
b) Ágúst Jónsson, f. 24. maí 1948,
c) Rafn Jónsson, f. 28. mars 1952.
3a Þórarinn Jónsson,
f. 22. febr. 1944.
[Samtíðarmenn]
3b Ágúst Jónsson,
f. 24. maí 1948.
[Reykjaætt]
~
Edda Ragnhildur Erlendsdóttir,
f. 25. febr. 1950.
Húsmóðir í Reykjavík.
For.: Erlendur Gíslason,
f. 28. nóv. 1907 í Laugaási Biskupst,
d. 23. sept. 1997.
Sjómaður og bóndi í Dalsmynni í Biskupst.
og Guðrún Guðmundsdóttir,
f. 4. des. 1911 á Laug Biskupst,
d. 4. sept. 1976 í Reykjavík.
Húsmóðir í Dalsmynni.
Börn þeirra:
a) Jón Skírnir Ágústsson, f. 12. okt. 1978,
b) Ágúst Már Ágústsson, f. 14. des. 1979.
4a Jón Skírnir Ágústsson,
f. 12. okt. 1978.
[Reykjaætt]
4b Ágúst Már Ágústsson,
f. 14. des. 1979.
[Reykjaætt]
3c Rafn Jónsson,
f. 28. mars 1952.
[Vigurætt]
~
Sigríður Rafnsdóttir,
f. 15. mars 1953.
For.: Rafn Kristjánsson,
f. 7. júní 1921.
og Guðríður Eiríka Gísladóttir,
f. 7. okt. 1922.
Börn þeirra:
a) Soffía Fransiska Rafnsdóttir, f. 4. nóv. 1975,
b) Eiríkur Rafn Rafnsson, f. 5. ágúst 1978,
c) Hildur Rafnsdóttir, f. 9. mars 1981,
d) Þórdís Rafnsdóttir, f. 9. mars 1981.
4a Soffía Fransiska Rafnsdóttir,
f. 4. nóv. 1975.
[Vigurætt]
4b Eiríkur Rafn Rafnsson,
f. 5. ágúst 1978.
[Vigurætt]
4c Hildur Rafnsdóttir,
f. 9. mars 1981.
[Vigurætt]
4d Þórdís Rafnsdóttir,
f. 9. mars 1981.
[Vigurætt]
f. 18. maí 1906 í Reykjavík
d. 20. apríl 1979 í Reykjavík
Fjármálastjóri
For.: Hjörleifur Þórðarson
f. 17. oktober 1878
d. 11. maí 1959
Trésmiður í Reykjavík
og k.h. Sigríður Rafnsdóttir
f. 12. mars 1882
d. 23. júlí 1959
húsfreyja í Reykjavík
Barn þeirra:
f. 23. júlí 1931 í Reykjavík
verkfræðingur
h.k. Halla Gunnlaugsdóttir
f. 19. febrúar 1932 í Ólafsvík
húsmóðir
Foreldrar: Gunnlaugur Bjarnason
f. 25. oktober 1895
d. 27. júlí 1980
sjómaður og verkamaður í Ólafsvík og Reykjavík
og k.h. Guðríður Sigurgeirsdóttir
f. 3. júní 1900
d. 2. ágúst 1992
húsmóðir
Börn þeirra:
3a Soffía Bryndís Guðlaugsdóttir, f. 23. júlí 1955
3b Hildur Guðlaugsdóttir, f. 10. apríl 1958
f. 23. júlí 1955 í Karlstad í Svíþjóð
skrifstofumaður
Maki:
Haukur Már Stefánsson
f. 24. apríl 1955 í Reykjavík
verkfræðingur
Foreldrar: Stefán Júlíusson Guðmundsson
f. 13. maí 1925 í Reykjavík
d.19. febrúar 1994
járnsmiður
og k.h. Þuríður Guðmundsdóttir
f. 21. febrúar 1929 á Kvígindisfelli í Tálknafirði
húsmóðir
Börn þeirra:
4a Lilja Björk Hauksdóttir, f. 7. apríl 1979 í Lundi í Svíþjóð - nemi
4b Guðlaugur Örn Hauksson, f. 1. júlí 1982 í Reykjavík - nemi
4c Edda Þuríður Hauksdóttir, 21. ágúst 1985 í Reykjavík - nemi
4a Lilja Björk Hauksdóttir, f. 7. apríl 1979 í Lundi í Svíþjóð - nemi
Sambýlismaður Lilju Bjarkar er:
Vignir Þ. Hlöðversson
f. 25.05.1967
matreiðslumeistari
f. 10. apríl 1958 í Reykjavík
matreiðslumeistari
Maki 1: (Þau skildu)
Eyjólfur Kristinn Kolbeins Eyjólfsson
f. 20.09.1954
matreiðslumeistari
Foreldrar:
Eyjólfur E. Kolbeins
birgðavörður
f. 31.05.1929
d. 14.06.2002
og k.h. Erna Kristinsdóttir
kaupkona
f. 25.11.1934
Börn þeirra:
4a Halla Hjördís Eyjólfsdóttir, f. 18. maí 1980 - húsmóðir
4b Eyjólfur Kolbeins, f. 17. nóvember 1983 nemi
4a Halla Hjördís Eyjólfsdóttir, f. 18. maí 1980 - húsmóðir
Sambýlismaður Höllu Hjördísar er:
Valdimar Sigurðsson
f. 22.09.1978
nemi
Barn þeirra er:
5a Alexander Valdimarsson, f. 19. ágúst 2002
Maki 2:
Njörður Snæland
f. 15.07.1944
trésmíðameistari
Foreldrar:
Baldur Snæland
f. 25.02.1910
d. 11.01.1996
vélstjóri
og k.h. Þórhildur Snæland
f. 20.09.1912
d. 01.11.1994
húsmóðir
Kristín Guðný Guðlaugsdóttir
1i Kristín Guðný Guðlaugsdóttir,
f. 11. sept. 1900,
d. 21. ágúst 1972.
Húsfreyja í Reykjavik.
[S.æ.1890-1910 II]
- M.
Magnús Pétursson,
f. 16. maí 1881 Gunnsteinsstöðum í Langadal,
d. 8. júní 1959 í Reykjavík.
Læknir og alþingimaður í Reykjavík.
For.: Pétur Pétursson,
f. 31. des. 1850 á Gunnsteinsstöðum,
d. 26. apríl 1922 á Grund í Svínadal.
Bóndi á Gunnsteinsstöðum í Langadal 1880-95 og Veitingamaður á Hótel Tindastóli á Sauðárkróki sjá bls246-9.
og k.h. Anna Guðrún Magnúsdóttir,
f. 31. ágúst 1851 í Holti í Svínadal,
d. 16. jan. 1938.
Húsfreyja á Gunnsteinsstöðum og á Sauðárkróki.
Börn þeirra:
a) Anna Guðrún Magnúsdóttir, f. 3. sept. 1921,
b) Guðmundur Magnússon, f. 26. okt. 1922,
c) Eva María Magnúsdóttir, f. 9. ágúst 1926,
d) Margrét Magnúsdóttir, f. 3. okt. 1929.
2a Anna Guðrún Magnúsdóttir,
f. 3. sept. 1921,
d. 13. jan. 1957.
[Hvassafellsætt]
2b Guðmundur Magnússon,
f. 26. okt. 1922,
d. 24. ágúst 1986.
[Hvassafellsætt]
- K. 27. sept. 1942, (skilin),
Unnur Jónsdóttir,
f. 14. júní 1920.
Húsmóðir.
For.: Jón Ingólfsson,
f. 25. nóv. 1891,
d. 2. febr. 1982.
og k.h. Valgerður Erlendsdóttir,
f. 25. des. 1890,
d. 20. febr. 1953.
Barn þeirra:
a) Guðlaugur Guðmundsson, f. 18. des. 1942.
- K.
Jóhanna Kristjánsdóttir,
f. 13. okt. 1927.
For.: Kristján Bjarnason,
f. 1. des. 1899,
d. 10. jan. 1969.
og Guðbjörg Helga Gestsdóttir,
f. 22. maí 1895,
d. 23. sept. 1979.
Börn þeirra:
b) Helga Guðbjörg Guðmundsdóttir, f. 20. sept. 1951,
c) Kristján Guðmundsson, f. 14. nóv. 1954,
d) Anna Guðný Guðmundsdóttir, f. 21. ágúst 1956.
3a Guðlaugur Guðmundsson,
f. 18. des. 1942.
[Fremrahálsætt]
- K. 31. jan. 1963,
Sigríður Fjóla Sigurrós Guðmundsdóttir,
f. 12. ágúst 1944.
For.: Guðmundur Lúther Sigurðsson,
f. 27. maí 1909,
d. 5. júní 1975.
og k.h. Hjördís Þórarinsdóttir,
f. 30. maí 1918.
Börn þeirra:
a) Hjördís Halldóra Guðlaugsdóttir, f. 9. apríl 1962,
b) Unnur Valgerður Guðlaugsdóttir, f. 16. sept. 1964,
c) Gunnar Guðlaugsson, f. 26. júlí 1971,
d) Kristín Silja Guðlaugsdóttir, f. 11. ágúst 1975.
4a Hjördís Halldóra Guðlaugsdóttir,
f. 9. apríl 1962.
[Fremrahálsætt]
~
Rafn Gíslason,
f. 13. febr. 1957.
For.: Gísli Böðvarsson,
f. 23. okt. 1931.
og Guðrún Sigþrúður Oddsdóttir,
f. 27. des. 1931.
4b Unnur Valgerður Guðlaugsdóttir,
f. 16. sept. 1964.
[Fremrahálsætt]
~
Sigurður Guðmundsson,
f. 28. apríl 1963.
Barn þeirra:
a) Hafþór Sindri Sigurðsson, f. 20. júní 1987.
5a Hafþór Sindri Sigurðsson,
f. 20. júní 1987.
[Tröllatunguætt]
4c Gunnar Guðlaugsson,
f. 26. júlí 1971.
[Tröllatunguætt]
4d Kristín Silja Guðlaugsdóttir,
f. 11. ágúst 1975.
[Tröllatunguætt]
3b Helga Guðbjörg Guðmundsdóttir,
f. 20. sept. 1951.
[Klingenbergsætt]
- Barnsfaðir
Jón Guðmundsson,
f. 1. febr. 1951 í Reykjavík.
Framkvæmdastjóri á Reyðarfirði.
For.: Guðmundur Þórðarson,
f. 6. apríl 1927 í S-Múlasýslu.
Framkvæmdastjóri í Reykjavík.
og k.h. Ester Jónsdóttir,
f. 5. júní 1926.
Barn þeirra:
a) Hanna María Jónsdóttir, f. 17. des. 1969.
~
Hjálmtýr Sigurðsson,
f. 1. des. 1956 í Reykjavík.
Bifreiðasmiður.
For.: Sigurður Örn Hjálmtýsson,
f. 28. maí 1918 í Reykjavík,
d. 20. ágúst 1994.
Verslunarmaður í Reykjavík.
og k.h. Erna Geirlaug Árnadóttir Mathiesen,
f. 12. apríl 1928 í Hafnarfirði.
Húsmóðir í Reykjavík.
Barn þeirra:
b) Daníel Guðmundur Hjálmtýsson, f. 12. maí 1986.
4a Hanna María Jónsdóttir,
f. 17. des. 1969.
[Keflavík í byrjun aldar]
4b Daníel Guðmundur Hjálmtýsson,
f. 12. maí 1986.
[Klingenbergsætt]
3c Kristján Guðmundsson,
f. 14. nóv. 1954 í Keflavík,
d. 28. ágúst 1983 í Grindavík.
[Nt.Finns á Hrauni]
- K. 11. febr. 1978,
Jónína Guðrún Sigurðardóttir,
f. 2. júní 1958 í Reykjavík.
For.: Sigurður Steindór Björnsson,
f. 28. nóv. 1936 í Reykjavík.
Bifreiðarstjóri í Reykjavík.
og k.h. (skildu) Þórunn Ragna Tómasdóttir,
f. 14. ágúst 1938 í Reykjavík.
3d Anna Guðný Guðmundsdóttir,
f. 21. ágúst 1956.
Skrifstofumaður í Reykjavík.
[Nt.Þ&G í Seldal]
- Barnsfaðir
Ásgeir Kristófer Ásgeirsson,
f. 17. sept. 1951.
Barn þeirra:
a) Magnús Haukur Ásgeirsson, f. 13. nóv. 1975.
- M.
Guðjón Steinþórsson,
f. 26. des. 1955.
Tónlistarkennari í Reykjavík.
For.: Steinþór Þórðarson,
f. 13. júlí 1926,
d. 7. apríl 1995.
Bóndi í Skuggahlíð í Norðfirði.
og k.h. Herdís Valgerður Guðjónsdóttir,
f. 6. júlí 1936.
Húsmóðir í Skuggahlíð í Norðfirði.
Börn þeirra:
b) Guðmundur Örn Guðjónsson, f. 9. nóv. 1982,
c) Steindór Guðjónsson, f. 31. des. 1985.
4a Magnús Haukur Ásgeirsson,
f. 13. nóv. 1975.
[Tröllatunguætt]
4b Guðmundur Örn Guðjónsson,
f. 9. nóv. 1982.
[Nt.Þ&G í Seldal]
4c Steindór Guðjónsson,
f. 31. des. 1985.
[Nt.Þ&G í Seldal]
2c Eva María Magnúsdóttir,
f. 9. ágúst 1926.
[Hvassafellsætt]
2d Margrét Magnúsdóttir,
f. 3. okt. 1929.
[Reykjaætt]
- Barnsfaðir
Howard Hanna,
f. 4. des. 1927.
Barn þeirra:
a) Pétur Magnússon Hanna, f. 6. sept. 1953.
- M. (skilin),
Jóhann Gunnar Halldórsson,
f. 28. júní 1928,
d. 2. júní 1996.
Hljóðfæraleikari.
For.: Einar Halldór Eyþórsson,
f. 30. mars 1905.
Kaupmaður í Reykjavík.
og Ólafía Ingibjörg Ólafsdóttir,
f. 26. ágúst 1903,
d. 2. des. 1978.
Barn þeirra:
b) Eva María Gunnarsdóttir, f. 1. apríl 1949.
3a Pétur Magnússon Hanna,
f. 6. sept. 1953.
[Járngerðarstaðaætt]
~
Þórbjörg Harðardóttir,
f. 9. okt. 1951.
For.: Hörður Haraldur Karlsson,
f. 3. sept. 1923 í Ársól á Akranesi,
d. 21. des. 1994.
Bókbandsmeistari á Seltjarnarnesi.
og k.h. Ragna Hjördís Bjarnadóttir,
f. 8. nóv. 1922 í Reykjavík.
Snyrtifræðingur á Seltjarnarnesi.
Barn þeirra:
a) Margrét Pétursdóttir, f. 26. okt. 1977.
4a Margrét Pétursdóttir,
f. 26. okt. 1977.
[Járngerðarstaðaætt]
3b Eva María Gunnarsdóttir,
f. 1. apríl 1949.
[Reykjaætt]
~
Gísli Benediktsson,
f. 16. apríl 1947.
For.: Benedikt Antonssson,
f. 12. febr. 1922.
og Fríða Gísladóttir,
f. 21. jan. 1924.
Börn þeirra:
a) Davíð Benedikt Gíslason, f. 30. des. 1969,
b) María Gísladóttir, f. 31. des. 1974.
4a Davíð Benedikt Gíslason,
f. 30. des. 1969.
[Reykjaætt]
4b María Gísladóttir,
f. 31. des. 1974.
[Reykjaætt]
![]()