|
|
Sveinína Magnea Vilborg Eiríksdóttir húsmóðir f. 22. október 1901 í Smærnavelli Gerðahrepp, lést 30. Júlí 1931 í Reykjavík jarðsett á Útskálum.
|
|
|
Foreldrar, Eiríkur Guðmundsson f. 21. janúar 1869 á Ketilstöðum í Mýrdal og Guðrún Sveinsdóttir húsmóðir f. 14. júní 1875 í Smærnavelli í Gerðahrepp.
Maki:
(1922)
Ólafur
Jóhannes Guðlaugsson
fæddist 24. febrúar 1897 á Kirkjubæjarklaustri á Síðu Vestur-Skaftafellssýslu.
Lést 2. janúar 1959 í Reykjavík jarðsettur í Fossvogskirkjugarði.
Foreldrar Guðlaugur Guðmundsson sýslumaður og alþingismaður f. 8. desember 1856 í Ásgarði í Grímsnesi og kona 30. maí 1882 Ólíva María Guðmundsson f. Svensson f. 21. mars 1858 á Skáni í Svíþjóð.
Þau
eignuðust fimm börn.
Guðmund f. 1923,
Margréti f. 1924,
Jóhannes f. 1925 látinn,
Sveinn f. 1926 látinn,
Þórdís Hulda f. 1927 látin.