Jóhannes Ólafsson

Jóhannes Ólafsson f. 10. júlí 1925 að Ásgarði, Gerðahreppi. Rafvélavirki, Kaupmannahöfn, Danmörku d. 10. apríl 1996
Fjölskylda
- K. Karen Margrethe Ólafsson (fædd: Bresløv) f. 6. desember 1919, Kaupmannahöfn, Danmörku Húsmóðir,
Kaupmannahöfn, Danmörku
For.:Anton Herman Bresløv f. 21. nóvember 1870, Svíþjóð Opinber starfsmaður, Kaupmannahöfn, Danmörk
Ida Vilhelmine Bresløv (fædd: Christiansen) f.31. maí 1882, Nexø, Danmörk Húsmóðir, Kaupmannahöfn, Danmörk
Börn þeirra: Ólafur Ólafsson, f. 12. febrúar 1949 og Friðrik Ólafsson búsettur í Kaupmannahöfn.


Foreldrar Jóhannesar voru Ólafur Jóhannes Guðlaugsson f. 24.2.1897 á Kirkjubæjarklaustri d. 2.1.1959 í Reykjavík, búfræðingur og veitingamaður búsettur í Reykjavík og Hafnafirði. Fyrri k.h. Sveinína Magnea Vilborg Eíríksdóttir f. 22.10.1901 í Smærnavelli í Gerðahrepp d. 30.7.1931, húsmóðir. Fóstur foreldrar Jóhannesar voru frú Ásdís Carlotta Guðlaugsdóttir Rafnar, f. 19. okt. 1887 í Reykjavík, d. 30. sept. 1960 í Reykjavík. Húsmóðir á Akureyri og víðar. - M. 12. febr. 1916, Friðrik Jónasson Rafnar,f. 14. febr. 1891 á Hrafnagili.Vígslubiskup á Akureyri. Þau Ásdís barnlaus.For.: Jónas Jónasson, f. 7. ágúst 1856 á Úlfá í Saurbæjarhreppi, d. 4. ágúst 1918 í Reykjavík. Prófastur og kennari á Hrafnagili. og k.h. Þórunn Stefánsdóttir Ottesen, f. 24. febr. 1858, d. 16. mars 1933. Húsmóðir á Hrafnagili

Systkyni: Guðmundur f. 14.1.1923 búsettur í Hafnarfirði. Margrét f. 25.4.1924 húsmóðir, búsett í Reykjavík, Sveinn f. 31.8.1926, búsettur í Keflavík, látinn. Þórdís Hulda f. 12.9.1927, búsett í Reykjavík, látin.
Hálfbræður samfeðra Jón K. endurskoðandi f. 7.5.1935, búsettur í Reykjavík. Guðlaugur bólstrari f. 10.11.1942, búsettur í Reykjavík.