Guðlaugur Guðmundsson   

Guðlaugur Guðmundsson F. í Ásgarði í Grímsnesi 8. des. 1856, d. 5. ágúst 1913.                                     

Niðjatal

Alþingi

Þingstörf

1. Landsmót UMFÍ

Konugskoman 1907

Kirkjubæjarklaustur

Akureyri

Spítalaskip

Kosningar

Aldarafmæli

Lögfræðingatal

Útidrykkja

Skírn

Ferming

Minjasafnið á Akureyri

Friedrich Albert

Munir

Kúmenkaffi

Stórstúka Íslands

Grafreitur

Minning

Alþingismaðurinn

Gyðja réttlætissins

Heim

Heiðusmerki

Tóbaksdós

Alþingiskosningar

Gullúrið

Ríkisstjórnir á Ísl.

Hólmsá

Laugavegur 90

Baróninn

Spítalinn

Þingmenn

Valtýr Guðmunds

Svipa

Kvikmyndir

Sveitarómaginn

Leikfélag Akureyrar

Þingmannaför 1906

   

Fjölskylda

For.: Guðmundur Ólafsson (f. um 1799, d. 27. maí 1872) bóndi þar og Þórdís Magnúsdóttir (f. 21. ágúst 1835, d. 20. Jan. 1891).

Tengdafaðir Magnúsar Péturssonar alþm.

K. (30. maí 1882) Oliva Maria (f. 21. mars 1858, d. 22. mars 1937) húsmóðir.

For.: Olav Suenson og k. h. Marie Suenson, f. Ohlson.

Börn: Þórdís María (1881), Karólína Amalía (1882), Guðlaug Valgerður Oktavía (1883), Ásdís Charlotta (1887), Guðmundur Þorkell (1889), Margrét Ólöf (1893), Ólafur Jóhannes (1896), Soffía Fransiska (1898), Kristín Guðný (1900).


Nám

Stúdentspróf frá Lærðaskóla í Reykjavík 1876. Lögfræðipróf Hafnarháskóla 1882.

Störf

Settur 1882 sýslumaður í Dalasýslu og gegndi því embætti rúmt ár, sat að Staðarfelli. Fluttist þá til Reykjavíkur og stundaði þar málflutning og önnur störf. Málaflutningsmaður við landsyfirréttinn 1886—1891. Sýslumaður í Skaftafellssýslu 1891—1904, sat á Kirkjubæjarklaustri. Amtsráðsmaður fyrir Vestur-Skaftafellssýslu 1892—1904. Sýslumaður í Eyjafjarðarsýslu og bæjarfógeti á Akureyri frá 1904 til æviloka. Jafnframt formaður amtsráðs Norðuramtsins til 1907, er amtsráðin féllu niður. 

Félagsstörf

Einn af stofnendum Stórstúku Íslands 1886 og formaður hennar 1888—1891. Bæjarfulltrúi í Reykjavík 1890—1891. Í mþn. í skattamálum 1907.