Þórdís Hulda Ólafsdóttir

Þórdís Hulda f. 12.9.1927, búsett í Reykjavík, látin
Fjölskylda
Foreldrar Þórdísar voru Ólafur Jóhannes Guðlaugsson f. 24.2.1897 á Kirkjubæjarklaustri d. 2.1.1959 í Reykjavík, búfræðingur og veitingamaður búsettur í Reykjavík og Hafnafirði. Fyrri k.h. Sveinína Magnea Vilborg Eíríksdóttir f. 22.10.1901 í Smærnavelli í Gerðahrepp d. 30.7.1931, húsmóðir.

Maki: 4. apríl 1953, Guðmundur Norðdahl tónmenntakennari og tónkennari f. 29. febrúar 1928.
Börn þeirra:
1. Haraldur Guðmundsson Norðdahl, f. 04.04.1952, d. 09.03.1968
Sonur Haraldar:
Guðmundur Ingi Kjerúlf, f. 05.04.1968
kvæntur Írisi Hrönn Sigurjónsdóttur 04.12.70
Börn þeirra :
Kamilla Kjerúlf, f. 25.08.95
Andri Kjerúlf, f. 01.12.00
2. 2. Brynhildur Þórdísardóttir Engen, f. 31.05.54,
gift Bernhard Engen, f. 12.10.50
Börn þeirra:
Halldís Engen, f. 24.07.79
Ingunn Engen, f. 29.06.84
3. Garðar Guðmundsson Norðdahl, f. 12.07.55,
gift Ingibjörgu Jónu Gestsdóttur, f. 15.07.57
Börn þeirra:
Hjördís Garðarsdóttir, f. 18.10.79
Haraldur Garðarsson, f. 30.12.82
Vífill Garðarsson, f. 23.02.85
Dóttir Ingibjargar, uppeldisdóttir Garðars
Nanna Sigurðardóttir, f. 11.11.74
4. 4. Vilborg Guðmundsdóttir Norðdahl, f. 29.01.58,
gift Þórhalli Ágústi Ívarssyni, f. 20.06.53
Börn þeirra:
Þórdís Þórhallsdóttir, f. 28.01.79, samb.m Tómas Sveinsson , f. 24.04.79
Barn þeirra:
Arnar Logi Tómasson, f. 24. október 2003
Sveinn Þórhallsson, f. 28.03.87
Sveindís Þórhallsdóttir, f. 23.01.91
5. 5. María Guðmundsdóttir Norðdahl, f. 28.02.59,
gift Þóri Erni Garðarssyni, f. 15.04.57
Börn þeirra:
Pétur Þórisson, f. 22.03.78
Hulda Björg Þórisdóttir, f. 11.10.79, gift Stefáni Friðleifssyni, f. 01.11.79
6. 6. Guðmundur Þór Norðdahl, f. 04.04.60, fráskilinn
Sonur hans:
Snævar Þór Guðmundsson, f. 26.03.83


Systkini: Guðmundur f. 14.1. 1923, búsettur í Hafnarfirði, Margrét f. 25.4.1924 búsett í Reykjavík, Jóhannes f. 10.7.1925, búsettur í Kaupmannahöfn, látinn. Sveinn f. 31.8.1926, búsettur í Kefalvík, látinn.
Hálfbræður samfeðra Jón K. endurskoðandi f. 7.5.1935, búsettur í Reykjavík. Guðlaugur bólstrari f. 10.11.1942, búsettur í Reykjavík.
|
mbl.is
|
|
Gagnasafn
|
Grein
|
||
Laugardaginn 24. nóvember, 1990 - Minningargreinar
Kveðja frá barnabörnum
Amma okkar, Þórdís Hulda Ólafsdóttir, hun amma Dísa, var alltaf svo góð við okkur, hún var aldrei nein sérstök nammi-amma, en hún gaf sér alltaf tíma til að tala við okkur og spila við okkur og horfa á sjónvarpið með okkur og lá jafnvel á gólfinu með okkur að lita, teikna og hjálpa okkur að læra. Síðast liðna mánuði lá hún á Borgarspítalanum, á jólunum og á afmælisdaginn sinn, en síðast liðin mánuð var hún á Reykjalundi í endurhæfingu, sem gerði henni mikið gott.
Það voru reykingar sem gerðu hana svona veika, hún hætti að reykja samt í fyrra, en líkaminn var ennþá að jafna sig eftir þessar reykingar. Við vonum að henni líði betur núna, en áður en hún dó voru allir svo vongóðir um hana og allir hlökkuðu svo til að halda jól með henni. Það passar ekki ömmu okkar að vera dáin, líkami hennar er dá inn, en minningin hennar er lif andi. Hún er inni í hjörtum okkar og hjálpar okkur að skrifa þetta og minnast hennar. Og hún tók þátt í grímuafmæli og kom grímu klædd í náttfötum, sundhettu, inni skóm og náttslopp utan yfir. Hún gaf alltaf afmælisgjafir frá hjart anu.
Amma okkar var alveg einstök.
Þórdís, Hulda Björg, Halldís, Hjördís, Haraldur, Vífill, Sveinn, Pétur, Ingunn, Nanna og Snævar Þór
